Like my page or send me a line
Katrin Hairstylist
  • Home
  • Blog
  • Portfolio
  • Video
  • About Me

Celeb make over 2015

3/9/2015

0 Comments

 
Mikil breyting hefur verið í hártískuni þetta árið og eru margir að þora að taka skrefið í að breyta til. Celebin eru búin að vera taka breytingar skrefin líka í hárinu og er virkilega gaman að sjá hvað margir eru að klippa sig styttri og prufa nýja liti.

Kim Kardashian hoppaði í alvöru make over. Hún klippti hárið sitt í axla sídd og nokkrum vikum eftir það var hún orðin blondina ! Fólk var virkilega ánægt með nýju klippinguna og fer það henni mjög vel, enda falleg kona.
Ljósi liturinn hefur samt ekki haft eins mikla lukku, fólk fékk smá sjokk ef svo má segja. Þegar ég sá fyrstu myndirnar af ljósulokkunum fannst mér þetta hræðilegt og var það bara frekar gult á litin. Svo núna hefur hún litað það meira og er orðið fallegra. Mér finnst þetta ekki fara henni illa en ef ég ætti að velja þá vel ég dökkhærðu Kim. Hvað finnst þér?
Kim K var ekki sú eina í fjölskyldunni sem fór í breytingar. Khloe K varð einnig ljóshærðari en hún fór í frekar mýkri tón og fer það henni mjög vel.
Kylie Jenner lýsti hárið á sér líka og fékk sér sætan topp eða er þetta kannksi hárkolla? 
Mér finnst æðislegt hvað stutt hár er mikið í tísku núna, sítt hár er búið að eiga svo mörg ár fyrir sig!
Lady GaGa er alltaf skrautleg og hefur verið með óteljandi hárgreiðlsur og hárkollur. Nú á dögunum klippti hún sig stutthærða og var ljóshærð eins og hún hefur nánast alltaf verið. En hún fór öfuga leið við Kim K og litaði hárið svart.
Það litur allt vel út á Lady GaGa og er hún mjög smart með stutt svart hár. Sammála?
Rita Ora klippti sig mjög stutt og frekar fönkí klippingu. 
Rosie Huntington-Whiteley fallega modelið klippti sig styttra núna á dögunum og segja ég það fara henni mun betru. Hárið virðist þykkra og líflegra.
Zendaya ung söngkona klippti sig lika fór frá síðu hári yfir í Pixie cut, hún er svo falleg í framan að það fer henni vikilega vel. Væri tilí að sjá hana jafnvel snoðaða,
Einnig hefur Nichole Richie skipt um lit, Nichole Kidman klippti sig, Selena Gomez klippti sig og Zosia úr þáttunum "Girls" skipti um lit, fór út í sumar litin hunangs ljóst.

Ég held að ég hef aldreið séð jafn marga koma í make over upp á stofu eins og í byrjun ársinns 2015 og hef aldrei séð jafn marga í Hollywood fara í make over og þá tala ég um svona stór skref í make over.
Munið að hárið vex og um að gera að sjá hvað fer þér best og þora að prufa.

Hvað finnst þér með þessa stuttu hártísku ? Hvaða celeb finnst þér vera með flottasta hárið?

0 Comments



Leave a Reply.

    Katrin Sif

    Tips og tricks um hár, tísku og heilsu. Smá um það sem ég geri og finnst skemmtilegt

    Archives

    June 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly