
Núna í vor og sumar munu Boho bylgjurnar vera mjög vinsælar. Þessar bylgjur eða liðir eru hippalegir og fallegir.
Boho bylgjurnar sáust á tísku vikunum hjá Cholé, Valentino, Chanel og fleirri hönnuðum fyrir sumarið 2015.
Það er ekki erfitt að ná þessum hálf kláruðum liðum. Ýmsar leiðir eru til.
myndir frá pinterest
Boho bylgjurnar sáust á tísku vikunum hjá Cholé, Valentino, Chanel og fleirri hönnuðum fyrir sumarið 2015.
Það er ekki erfitt að ná þessum hálf kláruðum liðum. Ýmsar leiðir eru til.
- Spreyja sea salt í þurrt hárið og klípa í það svo a bylgjurnar myndist.
- Þegar þú hefur þvegið hárið a þér, notaðu fingurnar sem greiðu og makaðu froðu eða sea salti í hárið þitt. Á meðan hárið er að þorna klíptu þá í það af og til svo að liðirnir verða meiri.
- Sofa með laflausa fléttu sem er alveg við það að detta út þér. Greiða vel úr hárinu þegar þú tekur fléttuna úr daginn eftir.
- Nota sléttujárnið, rétt beygjir upp á sléttujárnið svo bylgjan myndast, Ekki gera þetta við hvern einasta lokk.
- Nota keilujárn, því stærra því betra og mundu að bíða ekki of lengi með lokkinn í járninu. 5 til 10 sek.
myndir frá pinterest