
Djúpnæring er næring sem er góð fyrir allar hártegundir og allir ættu að eiga.
Til eru ýmsar gerðir af djúpnæringum en allar gefa þær hárinu raka.
Hárið er undir áreiti alla daga – oflituðu hári, sléttujárni og blæstri og svo bætist ofan á það sól, vindur, frost og hiti. Úff hárið fær nóg og þarf dekur jafn mikið og allt annað.
Djúpnæringar gefa hárinu glans, raka og mýkt frá rót og út í enda. Djúpnæring er aldrei slæm, þótt þú sért með fíngert hár sem lekur, val á djúpnæringu er mikilvæg. Allt frá fíngerðum englahárum og út í gróft, brunnið og þurrt hár.
TIP: Ef greiðsla helst illa í hárinu þínu t.d þú krullar það og labbar út og allt rennur úr hárinu þínu þá vantar hárinu þínu raka. Það sem gerist er að hárið sígur í sig rakan sem er í loftinu og lætur hárið falla niður, ef nóg er af raka í hárinu helst greiðslan vel og lengi í.
- Hægt er að fara í dekur og fara á stofur í þvott, djúpnæringu og blástur. Það er stofur nota eru sérstakar ambúllur sem seljast ekki úr stofunum og setja hárið svo í hita. Hitin gerir það að verkjum að hárið opnast og næringin smígur vel inn í hárið.
- Þegar notað er djúpnæringu heima er best að gera það eftir hárþvott, þurrkar hárið létt með handklæði svo að næringinn leki ekki strax úr hárinu, setur næringuna í frá miðju hári og út í enda, gott er að greiða með grófri greiðu i gegnum allt hárið.
Bíða skal í 15- 40 mín, með plastpoka eða ekkert yfir hárinu. Handklæði soga í sig allan rakann, svo ekki nota handklæði (sumar djúpnæringar innihalda ekki mikið prótein og er því allt í lagi að sofa með þær í hárinu). Skolað vel úr.
Notaðu djúpnæringu 1 sinni í mánuði.
Penetratt Djúpnæringinn frá Sebstian er undravara og hentar vel þeim sem eru með þurrt og út í skemmt hár
Hydre Djúpnæringinn frá Sebastian er fyrir þá sem vilja fá glans og raka
Intensive Mask frá Label.m gefur hárinu léttan raka og flottan glans.
Til eru ýmsar gerðir af djúpnæringum en allar gefa þær hárinu raka.
Hárið er undir áreiti alla daga – oflituðu hári, sléttujárni og blæstri og svo bætist ofan á það sól, vindur, frost og hiti. Úff hárið fær nóg og þarf dekur jafn mikið og allt annað.
Djúpnæringar gefa hárinu glans, raka og mýkt frá rót og út í enda. Djúpnæring er aldrei slæm, þótt þú sért með fíngert hár sem lekur, val á djúpnæringu er mikilvæg. Allt frá fíngerðum englahárum og út í gróft, brunnið og þurrt hár.
TIP: Ef greiðsla helst illa í hárinu þínu t.d þú krullar það og labbar út og allt rennur úr hárinu þínu þá vantar hárinu þínu raka. Það sem gerist er að hárið sígur í sig rakan sem er í loftinu og lætur hárið falla niður, ef nóg er af raka í hárinu helst greiðslan vel og lengi í.
- Hægt er að fara í dekur og fara á stofur í þvott, djúpnæringu og blástur. Það er stofur nota eru sérstakar ambúllur sem seljast ekki úr stofunum og setja hárið svo í hita. Hitin gerir það að verkjum að hárið opnast og næringin smígur vel inn í hárið.
- Þegar notað er djúpnæringu heima er best að gera það eftir hárþvott, þurrkar hárið létt með handklæði svo að næringinn leki ekki strax úr hárinu, setur næringuna í frá miðju hári og út í enda, gott er að greiða með grófri greiðu i gegnum allt hárið.
Bíða skal í 15- 40 mín, með plastpoka eða ekkert yfir hárinu. Handklæði soga í sig allan rakann, svo ekki nota handklæði (sumar djúpnæringar innihalda ekki mikið prótein og er því allt í lagi að sofa með þær í hárinu). Skolað vel úr.
Notaðu djúpnæringu 1 sinni í mánuði.
Penetratt Djúpnæringinn frá Sebstian er undravara og hentar vel þeim sem eru með þurrt og út í skemmt hár
Hydre Djúpnæringinn frá Sebastian er fyrir þá sem vilja fá glans og raka
Intensive Mask frá Label.m gefur hárinu léttan raka og flottan glans.