Like my page or send me a line
Katrin Hairstylist
  • Home
  • Blog
  • Portfolio
  • Video
  • About Me

Hairstyle : Fléttu greiðsla / stutt hár

1/7/2015

0 Comments

 

Margir segja að það sé erfitt eða jafnvel ekki hægt að greiða stuttu hári.
Ég segji annað, yfirleitt er meira hægt að gera við stutt hár þar sem það er ekki eins mikið að vinna með. Millisíddinn er lang best. 
Ég gerði video með einni fléttugreiðlsu sem hægt er að nota í stutt og sítt hárið

1. Gott er að hafa hárið ekki of hreint, ég spreyjarði Anti Gravity frá Kevin Murphy í þurrt hárið og blés yfir það til þess að fá meira loft og hald.

2. Skipti hárinu í ferhyrning að ofan, neðri hlutan tók ég í tagl ( hægt er að hafa hann sléttan eða krullaðan og sleppa taglinu)

3. Næst er það fléttan, getur tekið hana beint aftur eins og eg gerði eða aðeins á hlið, ég fléttaði lauslega að ofan og fastari þegar ég kom að endanum.

4. Hún er með frekast stutt hár svo ég spennti fléttuna niður, náði henni ekki i taglið. Ef hún nær í taglið þá geturu bætt henni með.

5. Fínpússaði með því að spreyja smá anti gravity yfir hliðarnar. 


Skemmtileg og öðruvisi greiðlsa sem hentar vel í allar síddir ;)
0 Comments



Leave a Reply.

    Katrin Sif

    Tips og tricks um hár, tísku og heilsu. Smá um það sem ég geri og finnst skemmtilegt

    Archives

    June 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly