Like my page or send me a line
Katrin Hairstylist
  • Home
  • Blog
  • Portfolio
  • Video
  • About Me

Hairstyle video : Ponytails

1/10/2015

0 Comments

 
Picture

Þetta er greiðsla sem er þægileg og auðveld. Hentar vel þeim sem vilja ekki hafa hárið í augunum og eru alltaf með snúð eða tagl og vilja prufa einhvað annað. Hægt er gera þessa greiðslu lika með fleirri eða færri töglum. 

1. Byrjum að túbera fremst við ennið, svo þetta sé ekki alveg sleikt niður.
2.Greiðum létt yfir það svo túberingin sjáist ekki mikið og skellum í fyrsta taglið
3. Nú tekuru næstu skiptingu og næstu og næstu og býrð til tögl. Reynum að hafa jafnt á milli þeirra svo þetta komi sem best út. 
4. Gott að spreyja smá hárlakki yfir hliðarnar svo allt haldist vel á sínum stað

Ég dró lokkana (töglin) á milli aðeins út og gerði þá meira áberandi, passaðu þegar þú togar hárið að gera það ekki of fast bara smá í einu.
Einfaldara er það ekki ;) 
0 Comments



Leave a Reply.

    Katrin Sif

    Tips og tricks um hár, tísku og heilsu. Smá um það sem ég geri og finnst skemmtilegt

    Archives

    June 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly