Ah nú er veturinn að líða hjá og er byrjað að birta til. Sumar línurnar eru komnar í búðirnar og erum við farin að taka aðeins til í fataskápnum. Við þurfum að poppa aðeins upp á hárið okkar svo það passi nýjum árstíma og svo að heildar lookið sé pottþétt.
Litirnir í sumar eru mjög fallegir, mjúkir ljósir tónar og hreyfing. Ýkt rót og ombre eru að detta alveg út og erum við að færa litin alveg upp í rót aftur.
Feskjutónar og mjúkir nátturulegir rauðtónar munu sjást meira og verða vinsælli að falla í hopinn hjá rauðhærðum. Ljósir kopar tónar eða dekkri kopar tónar sem poppa mikið upp á lookið í sumar.
Dökkbrúnir tónar eru alltaf vinsælir og í sumar verður svarbrúnn meira sjáanlegur, einnig að setja tvo liti í hárið. Þú vilt velja þér brúna tóna með fallegum blæ t.d gylltum, kopar eða fjólubláum blæ
Ljósu lokkarnir verða mýkri, gyltir og hunangs tónar verða málið þetta sumar. Heillitun eða ljósar strípur með smá skugga í rót eða skol í anna hvern enda verður vinsælt og gefur það hárinu fallega hreyfingu. Pastel tónarnir hafa verið vinsælir upp á síðkastið og halda þeir enþá þeirri stefnu, um að gefa að fara í smá pastel í sumar ;)
Hlýjir tónar og góð hreyfing á litunum er einhvað sem viljum gera næst þegar við setjum í stólinn á hárgreiðlsustofunni.
Litirnir í sumar eru mjög fallegir, mjúkir ljósir tónar og hreyfing. Ýkt rót og ombre eru að detta alveg út og erum við að færa litin alveg upp í rót aftur.
Feskjutónar og mjúkir nátturulegir rauðtónar munu sjást meira og verða vinsælli að falla í hopinn hjá rauðhærðum. Ljósir kopar tónar eða dekkri kopar tónar sem poppa mikið upp á lookið í sumar.
Dökkbrúnir tónar eru alltaf vinsælir og í sumar verður svarbrúnn meira sjáanlegur, einnig að setja tvo liti í hárið. Þú vilt velja þér brúna tóna með fallegum blæ t.d gylltum, kopar eða fjólubláum blæ
Ljósu lokkarnir verða mýkri, gyltir og hunangs tónar verða málið þetta sumar. Heillitun eða ljósar strípur með smá skugga í rót eða skol í anna hvern enda verður vinsælt og gefur það hárinu fallega hreyfingu. Pastel tónarnir hafa verið vinsælir upp á síðkastið og halda þeir enþá þeirri stefnu, um að gefa að fara í smá pastel í sumar ;)
Hlýjir tónar og góð hreyfing á litunum er einhvað sem viljum gera næst þegar við setjum í stólinn á hárgreiðlsustofunni.