Like my page or send me a line
Katrin Hairstylist
  • Home
  • Blog
  • Portfolio
  • Video
  • About Me

HH Simonsen ROD VS1

1/4/2015

1 Comment

 
HH Simonsen raftækin eru alger snild og ættu allar stelpur að eiga eitt stykki keilujárn. 
Keilujárnið frá þeim hitnar fljótt, hægt er að stilla hitan á tækinu en mæli ég með að vera alltaf með stillt á 180-190° . Hitastig sem heldur hárinu fallegu, ert ekki að taka raka úr hárinu þinu og mundu alltaf að nota hitavörn þegar notað eru hárraftæki - sléttujárn, blásara, krullujárn.
Ég ákvað að gera video um ROD VS1 sem er minnsta keilan hjá HH Simonsen. Vinkona mín hún Ása Guðrún er með virkilega fallegt hár, gróft og krullað. Ég notaði ROD VS1 til þess að ýkja krullurnar í henni og gera hárið meira um sig. 
Í myndbandinu sést ég spreyja Curl Sprey frá Label.m og þurkað létt með dreyfara. Nota Dry shampoo til að fá smá auka fyllingu í hárið.

Virkilega skemmtileg útkoma og var Ása meira en sátt með nýja lookið ;)

Hár: Katrin Sif

Model: Ása Guðrún 
Make up: Gunnhildur Birna
Myndataka/klipping : Einar Alex


1 Comment
Martin link
10/10/2021 07:05:42 pm

I ennjoyed reading your post

Reply



Leave a Reply.

    Katrin Sif

    Tips og tricks um hár, tísku og heilsu. Smá um það sem ég geri og finnst skemmtilegt

    Archives

    June 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly