Like my page or send me a line
Katrin Hairstylist
  • Home
  • Blog
  • Portfolio
  • Video
  • About Me

Make over og updo á Sprey Hárstofu

6/1/2015

0 Comments

 
Sumarið er tímin fyrir breytingar.  Við á Sprey hárstofu höfum verið að gera mikið af make over-um i vor og heldur það áfram. Virkilega skemmtilegt hvað stelpur eru farnar að þora að klippa af sér hárið og er herraklippingarnar orðnar mjög flottar og útpældar.
Mikið er um millisídd hjá stelpunum og eru hárlitir þetta sumarið mjög fallegir og nátturulegir með mjúkri hreyfingu. Eins með klippingarnar, styttur eru komnar aftur inn!


0 Comments



Leave a Reply.

    Katrin Sif

    Tips og tricks um hár, tísku og heilsu. Smá um það sem ég geri og finnst skemmtilegt

    Archives

    June 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly