Like my page or send me a line
Katrin Hairstylist
  • Home
  • Blog
  • Portfolio
  • Video
  • About Me

Nýja collectionið frá Sassoon " The Group"

3/9/2015

0 Comments

 
Picture
Sassoon er stór og virt hár academia og er hægt að finna Sassoon stofur um allan heiminn. Hárgreiðlsu fólk þekkjir Sassoon mjög vel og hægt er að fara i academiuna í fullan skóla eða sækja um að fara á námskeið. 
Ég fór í enda febrúar til London með heildsölunni Halldóri Jóns og fullt af flottu fagfólki frá Íslandi á Sassoon námskeið. Við fengum að sjá hvernig Sassoon vinnur með collectionin sín og hvernig þemað verður til. 
Fengum að sjá nýjasta collectionið hjá þeim sem heitir The Group og horfðum á flotta fagmenn lita og klippa nokkur model fyrir okkur. 

Það er virikega skemmtilegt að heyra hvernig þau finna út hvernig næsta collection á að vera, þau horfa á nútíman jafnt sem fortíðina. Listaverk, tónlist, bækur og tísku.
The Group er blanda af fegurð, trúabrögðum og rokki. Helsta tískan í háralitum og klippingum er sett í Sassoon stílin og hanna þau föt sem fylgjir þemanu.
Eins og sést á "The Group" eru hlýjir litir og stuttar klippingar vinsælar í sumar. Mjúkir tónar og mjúkar línur.

Sassoon er með þekktan stíl og finnst mér hann virkilega flottu. Það eru kannksi ekki margir hérlendis sem vilja fá Sassoon klippingarnar eða stílin þeirra. Þetta er lista verk og eru þeir að sína hvað í þeim býr.

Hægt er að sjá meira á Sassoon.com
0 Comments



Leave a Reply.

    Katrin Sif

    Tips og tricks um hár, tísku og heilsu. Smá um það sem ég geri og finnst skemmtilegt

    Archives

    June 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly